Nú í október er liðið ár frá því að við, Edda og Greipur, sendum frá okkur fyrstu menningarmolana til áskrifenda. Við færum áskrifendum okkar og lesendum bestu þakkir fyrir samfylgdina og hefjum nýjan hring í kringum sólina full eftirvæntingar.
Við getum glatt ykkur með því að Forðabúrið, útskriftarsýning meistaranema í myndlist frá Listaháskóla Íslands verður nú loks opin almenningi frá og með miðvikudeginum 28. október. Áætlaður opnunardagur var 10. október síðastliðinn en frestaðist vegna almennra lokana í samfélaginu. Hvetjum ykkur til að ná ykkur í bita.
Við getum glatt ykkur með því að Forðabúrið, útskriftarsýning meistaranema í myndlist frá Listaháskóla Íslands verður nú loks opin almenningi frá og með miðvikudeginum 28. október. Áætlaður opnunardagur var 10. október síðastliðinn en frestaðist vegna almennra lokana í samfélaginu. Hvetjum ykkur til að ná ykkur í bita.