Discussion about this post

User's avatar
Edda Kristín Sigurjónsdóttir's avatar

Við getum glatt ykkur með því að Forðabúrið, útskriftarsýning meistaranema í myndlist frá Listaháskóla Íslands verður nú loks opin almenningi frá og með miðvikudeginum 28. október. Áætlaður opnunardagur var 10. október síðastliðinn en frestaðist vegna almennra lokana í samfélaginu. Hvetjum ykkur til að ná ykkur í bita.

Expand full comment

No posts