Þegar næsta fréttabréf berst ykkur vitum við hver verður næsti forseti lýðveldisins Íslands, sá sjöundi í röðinni. Hér verður engu spáð um það en molarnir hafa yfir sér forsetalegan blæ; við hlustum eftir röddum annarra, lítum til tónlistarhátíðar úti á landi og utan landsteinanna auk þess sem við mælum með ferð á sýningu sem ætti að vera skylduheimsókn þess er tekur við embættinu. Bókverkamarkaður í Reykjavík dúkkar einnig upp í Hafnarhúsi og fréttabréfið inniheldur þar með tvo viðburði sem undirrituð standa fyrir.
Share this post
Molar fyrir nýjan forseta
Share this post
Þegar næsta fréttabréf berst ykkur vitum við hver verður næsti forseti lýðveldisins Íslands, sá sjöundi í röðinni. Hér verður engu spáð um það en molarnir hafa yfir sér forsetalegan blæ; við hlustum eftir röddum annarra, lítum til tónlistarhátíðar úti á landi og utan landsteinanna auk þess sem við mælum með ferð á sýningu sem ætti að vera skylduheimsókn þess er tekur við embættinu. Bókverkamarkaður í Reykjavík dúkkar einnig upp í Hafnarhúsi og fréttabréfið inniheldur þar með tvo viðburði sem undirrituð standa fyrir.