Sunnudagurinn 21. ágúst
Menningarnótt afstaðin í Reykjavík og það er eins og berin á reynitrjánum hafi roðnað í sólinni í morgun. Sumri er tekið að halla og við byrjuð að huga að menningarhausti og -vetri. Líkt og undanfarin ár sendum við ykkur hér tillögu að Regnbogakorti – samsettri áskrift að tónleikum hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands og kíkjum í Árbæja…
Keep reading with a 7-day free trial
Subscribe to Edda og Greipur mæla með to keep reading this post and get 7 days of free access to the full post archives.